Business Central¶
Business Central er kröfugt og notendavænt fjárhagskerfi frá Microsoft. Í eldri útgáfum var oft talað um Navision eða Dynamics NAV til að lýsa kerfinu. Þau kerfi voru byggð á forriti sem keyrði á Windows tölvum, enn í dag er Business Central vefforrit sem virkar í öllum tölvum.
Ákveðnir möguleikar virka þó betri á Windows tölvum, enn sem komið er. Eins og til dæmis að geta unnið með gögn í Excel.
Lausnir þriðju aðila - Wise¶
eMessaging and eApprovals eru lausnir sem byggja ofan á Business Central frá Microsoft. Þau vinna vel með kerfum frá ýmsum aðilum, enn hafa verið sérstaklega prófuð með
- Wise Approvals / Wise Uppáskriftarkerfinu
- Wise Banking / Wise Bankasamskiptakerfi
- Wise Banking B2B / Wise B2B Bankasamskiptakerfi
- Wise Innheimtukerfið
Skjölunin hér er mynduð til að kynna almennt hvernig Business Central virkar og hvernig kerfi sem eMessaging styður við virka með kerfum frá öðrum.
Þessi skjölun gæti úrelst frá tíma til tíma þar sem þær voru prófaðar með ákveðnum útgáfum af kerfinu.
Í hverjum kafla fyrir sig verður það skilgreint.
Lausnir þriðju aðila - áhugasamir¶
Ef þú ert annað hvort að nota kerfi frá öðrum aðila enn Wise eða ert hugbúnaðaraðili sem vilt vinna með lausnum Centara, þá endilega vertu í bandi í support@centara.com. Við munum svara þér eins fljótt og auðið er.
Í dag vinnum við með öllum þeim fjárhagskerfum sem vilja tengja við skeytamiðlara og þær lausnir sem vilja tengja við Business Central kerfin okkar.