Hoppa yfir í efnið

Samþykktarhópar

1. Virkja notendahópa fyrir samþykkt

Á síðunni "Innkaupagrunnur" undir grúppunni "Centara samþykktir" er hak "Virkja notendahópa fyrir samþykkt"

Við að kveikja á notendahópum fyrir samþykkt þá er ekki lengur hægt að úthluta samþykktabeiðni á einstaka notendur heldur bara notendahópa.

Virkja notendahópa fyrir samþykkt

2. Notendaflokkar verkflæðis

Á síðunni "Notendaflokkar verkflæðis" er hægt að stofna notendahópa og raða notendum í hópa

Notendaflokkar verkflæðis

3. Bæta notendum við notendahópa

Hægt er að bæta við eins mörgum notendum í hvern hóp og hver notandi getur tilheyrt mörgum hópum.

Bæta notendum við notendahópa

4. Velja Notendaflokk

Virkni til að úthluta samþykkjendum er sú sama og ef um einstaklinga væri að ræða nema núna heita dálkarnir "Notendaflokkur verkflæðis"

Velja Notendaflokk

5. Samþykkt

Þeir notendur sem tilheyra samþykktarhóp sem á að samþykkja skjal geta nú allir samþykkt skjalið.

Nóg er að einn notandi í hópnum samþykki skjalið svo það sé samþykkt.

Samþykkt