Hoppa yfir í efnið

Senda eldri skjöl á Ísland.is

Hægt er að senda eldri skjöl á Ísland.is með aðgerð. Þetta er hægt að nota til að senda sölureikninga og sölukreditreikninga sem voru bókaðir áður en tenging við Ísland.is var sett upp.

Einnig er hægt að senda aftur skjöl sem hafa verið send til Ísland.is

1. Senda bókaða sölureikninga til Ísland.is

Farið er á síðuna Bókaðir sölureikningar

Hér er hægt að senda staka reikninga eða velja marga til sendinga

Síðan er farið í Aðgerðir

Ágætt er að afmarka sig á ákveðið mengi af sölureikningum og senda það.

Keyrslan getur tekið tíma ef mjög margir sölureikningar eru valdir.

Senda bókaða sölureikninga til Ísland.is

2. Senda til Ísland.is

Undir Aðgerðir er svo valin aðgerðin Senda til Ísland.is

Senda til Ísland.is

3. Senda bókaða sölukreditreikninga

Farið er á síðuna Bókaðir sölukreditreikningar

Hér er hægt að senda staka reikninga eða velja marga til sendinga

Síðan er farið í Aðgerðir

Ágætt er að afmarka sig á ákveðið mengi af sölukreditreikningum og senda það.

Keyrslan getur tekið tíma ef mjög margir sölukreditreikningar eru valdir.

Senda bókaða sölukreditreikninga

4. Senda til Ísland.is

Undir Aðgerðir er svo valin aðgerðin Senda til Ísland.is

Senda til Ísland.is