Hoppa yfir í efnið

Uppsetning á stafrænu pósthólfi

Til að hefja uppsetninguna á tengingu við Centara skeytamiðlara fyrir Island.is er best að fara í Courier hlutverkið í kerfinu.

Skilríki

EF ekki er verið að nota önnur kerfi frá Centara inní Business Central, eru allar líkur á því að það vanti skilríki í kerfið til þess að halda áfram. Hér eru leiðbeiningar til þess.

Annars er best að halda áfram og setja upp sölugrunn

Valið er Uppsetning

Centara grunnur er tenging við vefþjónustu Centara skeytamiðlara.

Uppsetning

Opnað Centara Grunnur

Velja skal Centara Grunn

Centara grunnur

Setja uppsetningu í breytiham

Velja pennann til að gera breytingar á uppsetningu.

Breytihamur

Haka í Senda skjöl

Haka í Senda skjöl sjálfkrafa

Við þetta stofnað biðröð í kerfinu sem leyfir sjálfvirkar sendingar yfir í skeytamiðlarann. Verkröðin fer í bið

Senda skjöl sjálfkrafa

Athuga hvort skilríkið sé í kerfinu

Möguleiki er að sækja skilríkið á þjónustuvef Centara sem skal svo lesa inní kerfið, eða fá það sent af ráðgjöfum Centara eða þjónustuaðila. Skilríkið er notað til þess að auðkenna fyrirtæki við þjónustu Centara.

Ef hakað er í "Skilríki" þá er búið að lesa inn skilríki.

Skilríki í kerfinu

Lesa inn skilríki

Möguleiki er að sækja skilríkið á þjónustuvef Centara sem skal svo lesa inní kerfið, eða fá það sent af ráðgjöfum Centara eða þjónustuaðila. Skilríkið er notað til þess að auðkenna fyrirtæki við þjónustu Centara.

Ef það á að skipta út skilríki, eða lesa það inn skal velja "Hlaða upp skilríki"

Lesa inn skilríki

Skilríki sett inn

Bæði er hægt að draga skilríkið í kassann sem kemur eða velja skilríki úr möppu.

Hlaða inn skilríki

Athuga slóðir í vefþjónustu

Ef álfurinn hefur verið keyrður í kerfinu, ættu slóðir að vera réttar, enn annars má athuga hvort þær séu réttar

Vefþjónustuslóð: https://mtls.centara.com/api/document/eBC/ Vefþjónustuslóð til að mynda PDF skjal: https://api.centara.com/peppol/ Slóð á skeytavef: https://my.centara.com eða fyrir viðskiptavini Wise https://skeyti.wise.is Hámark sendingar: 10

Þá er uppsetning á Centara grunn komin.

Lokið síðunni.

Setja upp Centara grunn

Sölugrunnur

Fara í sölgrunns valmyndina

Mögulegt er að nota leitina, eða ef það sé unnið í Hlutverkum kerfsins er hægt að fara í Uppsetning -> Sölugrunnur. Þetta er stöðluð síða frá Microsoft.

Sölugrunnur

Fara í flokkin Island.is

Í síðunni Sölugrunnur, ætti að vera neðarlega á síðunni valmynd sem heitir Island.is. Þar eru valmöguleikar til að senda sölureikninga og sölukreditreikninga á Ísland.is.

Velja skal þá möguleika sem eiga við. Svo má Loka síðunni

Uppsetning á Sölugrunn

Vinnsluröð

Vinnsluraðafærslur - finna

Hægt er að nota leitina á síðunni til að finna Vinnsluraðafærslur ( hér er valið stækkunarglerið ofarlega til hægri í Business Central og slegið inn textinn Vinnsluraðafærslur )

Setja upp vinnsluröð(Verkröð)

Virkja verkröð

Kerfið hefur margar biðraðir, enn biðröðin sem sendir skeyti á Ísland.is heitir RSMBAS Msg Job Queue Handler. Það má finna færsluna með því að fara í leitina ofarlega inní glugganum til vinstri, eins og sést á myndinni.

Athugið hér stöðunar á þessari mynd er Staða: Villa, sem þýðir að hún er ekki keyrandi. Enn staðan Tilbúin myndast ef hún er tilbúin til keyrslu.

Setja upp vinnsluröð(Verkröð)

Breyta í tilbúið

Ef það er ekki staðan er smellt á Breyta stöðu í Tilbúið

Setja upp vinnsluröð(Verkröð)

Breyta tíðni

Sjálfgefið keyrir vinnsluröðin á 5 mínútuna fresti allan sólarhringinn. Ef það er of ört eða of sjaldan, má breyta því með einföldum stillingum.

Í valmyndinni að ofan er valið Breyta

Breyta ítarlegum uppsetningu

Valmyndin þessi hér opnast við að Breyta færslunni, ef það að á breyta færsluni þá þarf að byrja á því að velja Setja í bið það veldur því að færslan fari í bið og þá er hægt að breyta henni.

Þá er möguleiki að velja hversu oft verkröðin keyrir og hversu langt er á milli keyrslna.

Athugi að setja ekki "Hámarksfj. tilrauna til keyrslu" lægra enn 10.

Setja upp vinnsluröð(Verkröð)

Setja í Tilbúið

Þegar búið er að breyta, þarf svo að setja verkröðina aftur í Tilbúið til þess að hún keyrir. Smellt er á Breyta stöðu í tilbúið

Þá er gott að staðfesta að staða er núna "Tilbúið" og þá er verkröðin tilbúin að keyra.

Setja upp vinnsluröð(Verkröð)