Hoppa yfir í efnið

Azure Storage Account

Til að geta notað Stafrænt Pósthólf lausn Centara, þá er möguleiki að nota sína eigin hýsingu á gögnum. Það tryggir að Sveitarfélög á öll gögn sem lausnin framkvæmir.

Hægt er að tengja Google Cloud Files, Amazon S3 og svo Azure Storage Accounts. Hér verður lýst hvernig Storage Account er stofnaður

Uppsetning á Azure storage fyrir stafrænt pósthólf

Leitað er í Azure að Storage Account

Smellt er á Create

Þá er farið og valin er viðeigandi Azure Subscription

Stofna eða valið er Resource Group

Það þarf að fylla út

Storage account Name: Þetta er nafnið á storage account sem skal setja

Region: West Europe ( - hér má velja annað, enn þetta er í Hollandi og hentar vel )

Primary service: Azure Blob Storage

Performance: Standard

Redundancy: Geo-Redundant Storage ( GRS )

Og smá velja Review + Create

Þegar þessu er lokið og stofnun er lokið þá er valið View Resource þá opnast þessi hér síða. Valið er Security + networking.

Og svo Access Keys

Þá opnast þessi hér gluggi. Hér eru tveir lyklar Key 1 og Key 2. Hægt er að rotatea lyklunum sem getur aukið öryggi og þá er lyklunum breytt reglulega og verið er að víxla á milli lyklana. Hér er búist við að þetta sé fyrsta uppsetning og Key 1 er valið

Smellt er á show og svo er smellt á Copy Iconið

Þessi strengur er svo sendur til okkar. Það má nýta sér lausnir eins og onetimesecret til að deila þessu.

https://eu.onetimesecret.com

Blob Container

Til að kerfið virki, þarf líka að stofna Blob Container. Hann er stofnaður með því að fara í Storage browser inní Storage Accountinum Þá opnast ný valmynd og þar er valið Blob containers Þá opnast ein valmynd í viðbót og þar er valið New Þar er sett inn nafn á blobContainer ( það þarf að deila því með okkur ). Passið að Anonymous access level verður að vera Private