Hoppa yfir í efnið

Verkraðir til að sækja og senda skjöl

Þær stillingar sem þarf að virkja til að sending og móttaka gerist sjálfkrafa með verkröðum. Sending skjala gerist við bókun.

1. Centara Grunnur

Haka í "Sækja skjöl sjálfkrafa" og "Senda skjöl sjálfkrafa"

Centara Grunnur

2. Sölugrunnur

Haka í þessi þrjú gildi í sölugrunn

Sölugrunnur

3. Vinnsluraðafærslur

Passa að þessar 2 verkraðir séu settar í gang. Helst essential notandi. Delegate Admin getur ekki sett verkröðina í gang.

Vinnsluraðafærslur