Milli-fyrirtækja sala og innkaup¶
Business Central inniheldur staðlaða virkni fyrir Millifyrirtækja sölu, það eru ákveðnar takmarkarnir á sjálfvirkni sem er möguleiki að ná fram með staðlari virkni í kerfinu.
eMessaging getur einfaldað þessi samskipti með notkun á Skeytamiðlara. Þá er reikningur sendur úr fyrirtæki A og þegar hann er móttekin af fyrirtæki B er hann sjálfvirkt bókaður, svo lengi sem allar stýringar eru til svo hægt sé að bóka reikningin.
Hér verður farið yfir hvernig má nota eMessaging til að sjáfvirkt senda reikninga