Hoppa yfir í efnið

Forskoðari skjala

Forskoðari skjala er á ýmsum stöðum í kerfinu til þess að hjálpa við að geta forskoðað skjöl. Skjölin geta ýmist vera hýst í Skeytamiðlara Centara.

Hér má sjá hvernig forskoðari skjala er notaður á Tilbúin fyrir vinnslu fyrir skjöl sem eiga eftir að koma í vinnslu.

Hins vegar er forskoðari notaður á fleiri stöðum heldur enn bara á þeim stað og má sjá lista af því hér að neðan.

Helstu aðgerðir

Forskoðarinn leyfir þér að forskoða skjöl á einfaldan máta í kerfinu. Ef að reikningur er móttekin rafrænt að þá eru viðhengi dregin út og rafrænn reikningur settur fremst í skjalið.

Forskoðari skjala

Aðgerðahnappar

Aðgerðar hnappar

Ofarlega má sjá aðgerðahnappa.

  • << færir skjalið á fyrstu blaðsíðu sama hvað við erum í skjalinu
  • < Færir eina blaðsíðu til baka
  • → Færir eina blaðsíðu áfram
  • →→ Færir skjalið á síðustu blaðsíðu
  • Í miðjunni er hægt að velja á hvaða síðu er hægt að fara á.

Stækkunargler

Zoom

  • Stækkunarglerið með plús stækkar skjalið
  • Stækkunarglerið með mínus minnkar skjalið
  • Stækkunarglerið sem er tómt stækkar glerið í hámarksstærð

Ef skjalið er stærra enn glugginn, þannig að það sést ekki, er möguleiki að draga skjalið.

Hvar má finna forskoðara skjala

  • Skjöl Til Vinnslu
  • Samþykktarsíður