Hoppa yfir í efnið

Landakótar

Í Business Central meðhöndlum við Landakóta til þess að stýra hvernig rafrænir skjöl eru send á milli landa. Til þess að kerfið viti hvernig það eigi að meðhöndla sendingar til Íslands þarf að stilla það undir Lönd/svæði.

Einfaldast er að keyra Álfinn eins og sýnt í leiðbeiningum og þá er þetta uppfært fyrir okkur.

Lönd/Svæði

Enn hins vegar má fara í Leitina uppí hægri horninu í Business Central og slá þar inn Lönd/svæði.

Þar þarf sérstaklega að finna Ísland og seja inn VSK-skema 0196.

Þarf ekki að vera útfyllt fyrir öll lönd en gott er að staðfesta að Ísland sé með 0196 í VSK-skema

Lönd/Svæði