Hoppa yfir í efnið

Endursenda skjöl

1. Endursenda skjöl

Stundum falla skjöl á sannreyningu því það vantar uppá upplýsingar af viðskiptamannaspjaldi eða mælieiningar eru ekki rétt uppsettar.

Þá er hægt að lagfæra það og endursenda skjalið.

Hægt er að fara í síðuna Bókaðir sölureikningar / Bókaðir sölukreditreikningar Hægt er að senda eitt skjal eða mörg í einu.

Fara í "Bókaðir sölureikningar" listann

2. Endursenda skjöl

Þar er valið "Prenta/Senda" úr aðgerða listanum og svo Senda

Velja "Prenta/Senda"

3. Endursenda skjöl

Þá kemur upp gluggi sem biður um stillingar. Ekki þarf að breyta neinu ef upplýsingarnar eru þær sömu og á skjáskotinu.

Velja "Senda"

4. Endursenda skjöl

Velja "Í lagi" og skjalið verður endurgert og endursent.

Velja "Í lagi"